Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrafnhildur að standa sig vel

21.11.2014

Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í öðru sæti í gærkvöldi í 100 jarda sundi á Grand Prix móti í Minneapolis jafnframt náði hún sínum besta tíma í jördum. Þetta sterka mót er hluti af undirbúningi hennar fyrir heimsmeistaramótið í Doha Qatar sem fer fram fyrstu vikuna í desember.
Nánar um mótið má lesa á 

http://www.usaswimming.org/DesktopDefault.aspx?TabId=2056&Alias=Rainbow&Lang=en 

http://swimswam.com/news/national/us-grand-prix/

Til baka