Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt Íslandsmet hjá Karlasveit Íslands í 4x100m skriðsundi

03.12.2014

Karlasveit Íslands setti í morgun nýtt Landssveitarmet í 4x100m skriðsundi.
Sveitin synti á 3:22,48mín. Sveitin varð í 16 sæti.


16 Iceland 3:22.48 

Kristofer SIGURDSSON  0.67 24.38 51.21 51.21
Kristinn THORARINSSON  0.22 23.87 50.11 
Kolbeinn HRAFNKELSSON 0.03 24.00 51.48 
David Hildiberg ADALSTEINSSON  0.16 23.66 49.68 


Til baka