Inga Elín Cryer með Íslandsmet í 800m skriðsundi
04.12.2014
Til baka
Annað Íslandsmetið í Doha þennan morguninn er fallið.
Inga Elín Cryer var að setja nýtt Íslandsmet í 800m skriðsundi.
Inga Elín synti á 8:38,79mín. og bætti þar með met sitt frá því 2011 (8:41,79mín.) um heilar þrjár sekúndur.