Landssveitarmet í 4x50m fjórsundi blönduðum liðum
04.12.2014
Til baka
Íslenska sundfólkið setti landssveitarmet í undanrásum 4x50m. fjórsunds blandaðra liða í morgun.
Tíminn var 1:46.56mín., 16. sæti af 26 liðum.
Þessir sundmenn syntu:
Eyglo Osk GUSTAFSDOTTIR 28.19- Baksund
Hrafnhildur LUTHERSDOTTIR 30.28 Bringusund
Daniel Hannes PALSSON 25.15 Flugsund
David Hildiberg ADALSTEINSSON 22.94 Skriðsund
1:46.56mín.
Besti tíminn fyrir þetta var 1:48,72mín settur í Frakklandi 2012 en þá var ekki byrjað að skrá met í greininni.