Nýtt Íslandsmet hjá Eygló í undanrásum HM25
04.12.2014Eygló Ósk Gústafsdóttir var rétt í þessu að setja nýtt Íslandsmet í 100 metra fjórsundi á HM25 í Doha. Hún synti í undanrásum á tímanum 1.01,55 en gamla metið átti hún sjálf frá Íslandsmeistaramótinu í nóvember sl. en það var 1.01,59.
Til bakaEygló varð 23. í greininni og nær því ekki inn í undanúrslit.