3. hluta NMU lokið , úrslit í kvöld
13.12.2014Þriðji hluti NMU var í morgun og eigum við nokkra í úrslitum seinna í dag.
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir synti 400m.fjórsund á 5:05,14mín. og er 2. inn í úrslit.
Bryndís Bolladóttir synti 100m skriðsund á 58,04sek. og varð 5. inn í úrslit.
Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 400m fjórsund á 5:13,85min. og varð 7. inn í úrslit.
Baldvin Sigmarsson synti 400m fjórsund 4:35,00mín. og er 8. inn í úrslit.
Harpa Ingþórsdóttir synti 100m skriðsund á 1:00,36mín. og varð í 13. sæti.
Karen Mist Arngeirsdóttir synti 50m bringusund á 34,69sek.,varð í 13.sæti.
Arnór Stefánsson synti 100m skriðsund á 54,66sek. og varð 15.
Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 50m baksund á 31,54sek. og varð í 15. sæti.
Þröstur Bjarnason synti 400m fjórsund á 4:43,87min. og varð 12.
Úrslit hefjast kl. 16:00 að íslenskum tíma.