Eydís Ósk með brons í 400 fjór
13.12.2014
Til baka
4. hluta lauk nú síðdegis á NMU í Svíþjóð og eignuðumst við okkar fyrsta verðlaunahafa þetta árið.
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir synti 400m. fjórsund á 5:00,29 mín. og varð í 3. sæti og bætti sig um 0,88sek.
Bryndís Bolladóttir synti 100m. skriðsund á 58,03sek. og varð í 6. sæti.
Íris Ósk Hilmarsdóttir gerði ógilt í 400m. fjórsundi.
Baldvin Sigmarsson synti 400m. fjórsund 4:36,73mín. og hafnaði í. 8. sæti.
Úrslit má finna hér: http://livetiming.se/results.php?cid=2020&session=4
Hér eru myndir frá mótinu ofl:
http://www.masterskapssidan.se/årets-tävlingar-simning/njm-12-14-dec/dag-1-24537416
Sjà hér nöfn allra keppenda Íslands og tengla.
http://www.sundsamband.is/frettir/frett/2014/12/10/NMU-hefst-a-morgun-i-Svithjod/