Flottur morgun að baki á NMU.
14.12.2014
6 Íslendingar synda ì úrslitum sem synd verða kl. 15:30 að íslenskum tíma.
Harpa Ingþórsdóttir synti 400m. skriðsund á 4:26,08 mín. og er 3. inn í úrslit.
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir synti 400m. skriðund á 4:28,13mín. og er 5. inn í úrslit.
Baldvin Sigmarsson synti 200m. flugsund 2:07,73mín. og er 4. inn í úrslit.
Baldvin Sigmarsson synti 200m. bringusund 2:22,06mín. og varð 6. en syndir ekki í úrslitum.
Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 200m. baksund á 2:23,57min. og varð 7. inn í úrslit.
Karen Mist Arngeirsdóttir synti 200m. bringusund á 2:45,72min. og varð 8. inn í úrslit.
Hafþór Jón Sigurðsson synti 400m. skriðsund á 4:07,50min. og varð í 11. sæti, bæting 1,29sek.
Hafþór Jón syndir í úrslitum í dag, þar sem einungis tveir sundmenn frá hverri þjóð synda í úrslitum.
Bryndís Bolladóttir synti 50m. skriðsund á 27,18sek. og varð í 16. sæti í opnum flokki 14-18ára, en Bryndís er á yngsta ári.
Katarína Róbertsdóttir synti 200m. baksund á 2:27,81min. og varð í 10. sæti.
Þröstur Bjarnason synti 400m. skriðsund á 4:08,05min. og varð í 13. sæti.
Arnór Stefánsson synti 400m. skriðsund á 4:09,57min. og varð í 14. sæti.
Eftir hádegi verða líka synt boðsund
4*100m. fjórsund karla og kvenna og 8*50m. skriðsund blönduð sveit.
Til baka