Beint á efnisyfirlit síðunnar

Harpa setti telpnamet í 400m skriðsundi

14.12.2014

Harpa Ingþórsdóttir, SH, setti telpnamet þegar hún kom í mark í 400m skriðsundi á NMU nú seinni partinn. Gamla metið átti hún sjálf frá því á ÍM25 í nóvember síðastliðnum en það var 4:24,08. Harpa synti á 4:21,52 og bætti því metið um 2,56 sekúndur. 

Til baka