Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fínar fréttir af Hrafnhildi og Antoni

16.01.2015

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee syntu bæði í gær á Arena Pro móti í 50m laug í Austin í Texas. Hrafnhildur  og Anton Sveinn syntu  bæði í  úrslitum í 200 metra bringusundi .

Hrafnhildur endaði 4. sæti kvenna á 2.28.21, íslandsmet hennar í greininni er 2.27.11 sem hún setti s.l sumar.

Í efstu sætin röðuðu sér gull sifur og brons verðlaunahafar frá Olynpiuleikum, Heimmeistara og Evrópumótum. 
Anton stóð sig einng vel og hafnaði í 3ja sæti í karlaflokki.  
á 2.14.36.  Íslandsemet hans í greininni er 2.10.72. 
Þau synda næst á morgun laugardag 100 bringu

Hér er tengill á úrslit http://www.txlameetresults.com/
og hér er hægt að horfa á vefsendingu http://usaswimming.org/DesktopDefault.aspx?TabId=2057&Alias=Rainbow&Lang=en


 

Myndir með frétt

Til baka