Beint á efnisyfirlit síðunnar

RIG hefst í dag - RIG starts today

16.01.2015

Í dag hefjast Reykjavík International Games (RIG) í Laugardalslaug en sundhluti mótsins er haldinn af Sundsambandi Íslands í samstarfi við Sundfélagið Ægi. Mótið er í fimm hlutum og hefst sá fyrsti í dag með upphitun kl. 15 og móti 16:15. Allar tímasetningar og aðrar upplýsingar má finna í tenglum neðar í fréttinni.

Við minnum á að eftir fimmta og síðasta hluta á sunnudaginn verður RIG hátíðin þar sem verður boðið upp á veislumat og skemmtiatriði.

English:
Today marks the beginning of the Reykjavík International Games 2015. If you follow the links below you will find practical information about the meet, live timing and the RIG festival at the end of the meet.

RIG swimming information site

Live timing

RIG festival

RIG official website

Sundfélagið Ægir website

Til baka