Framkvæmdir á skrifstofunni
22.01.2015
Til bakaVegna framkvæmda á skrifstofunni verður lokað hjá okkur fram yfir helgi. Við opnum aftur mánudaginn 26. janúar. Við verðum þó með símana uppi og svörum tölvupóstum eins fljótt og við getum.
Ingibjörg (770-6066) og Emil (659-1300)