Hrafnhildur með Íslandsmet
16.03.2015Hrafnhildur Lúthersdóttir sigraði á föstudagskvöld í 100 metra bringu á Speedo sectionals í Florida.
http://www.teamunify.com/TabGeneric.jsp?_tabid_=105809&team=fgcspst).
Hún synti á 1.08.15 sem er nýtt íslandsmet. Metið átti hún sjálf 1.08.19 frá Berlín 2014
http://www.teamunify.com/fgcspst/UserFiles/Image/sectionals%20friday%20finals%20results.pdf
Þetta telst góður tími snemma árs og er sá 16 besti í heiminum sem af er á þessu sundári
sjá heimslista FINA
http://www.fina.org/H2O/index.php?option=com_wrapper&view=wrapper&Itemid=805
Til baka