Fyrsti hluti leikana fór vel af stað
02.06.2015
Til bakaSundlaugin var flott í morgun og allt skipulag og umgjörð til fyrirmyndar.
Hvetjum alla til að mæta í laugina kl 17.30 og sjá úrslit dagsins.
Þeir sem eiga ekki heimangengt geta séð beina lýsingu á sjónvarpstöðinni Hringbraut:
http://www.hringbraut.is/sjonvarp/smathjodaleikarnir_2015
Hægt að sjá myndir á facebook síðu sundsambandsins:
https://www.facebook.com/sundsamband/photos/pcb.1657025894530462/1657024497863935/?type=1&theater