Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þrettán Íslendingar í úrslitum á eftir

02.06.2015

Annar hluti af sjö á Smáþjóðaleikunum hefst eftir tæpan klukkutíma hér í Laugardalslaug. Keppt er í til úrslita í átta greinum. Íslendingar eiga þrettán fulltrúa í úrslitunum á eftir og því mikil spenna með mannskapsins.

Mikið hefur verið í lagt til að gera laugina sem flottasta og má sjá myndir á Facebook síðu sambandsins af mannvirkinu sem og myndir með þessari frétt. 

Þessi synda fyrir Íslands hönd í dag kl. 17:30:

200m. baksund kvenna Eygló Ósk Gústafsdóttir, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir

200m baksund karla Kolbeinn Hrafkelsson, Kristinn Þórarinsson

200m flugsund kvenna Inga Elín Cryer

200m flugsund karla Daníel Hannes Pálsson, Sveinbjörn Pálmi Karlsson

100m. skriðsund kvenna Bryndís Rún Hansen, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir

100m skriðsund karla Alexander Jóhannesson

200m. fjórsund kvenna Hrafnhildur Lúthersdóttir, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir

200m fjórsund karla Anton Sveinn Mckee, Kristinn Þórarinsson

Úralitum lýkur um 19:30

Hér eru nánari upplýsingar, skrá kvöldsins ofl.:

http://www.sundsamband.is/gsse-2015/

 

Myndir með frétt

Til baka