Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hringbraut streymir sundhluta Smáþjóðaleikanna

03.06.2015

Sundhluta 16. Smáþjóðaleikanna sem haldnir eru þessa dagana í Reykjavík er streymt beint á netinu. Þessu hefur verið vel tekið sérstaklega hjá aðstandendum erlendra keppenda sem með þessu getur fylgst með því sem er að gerast í rauntíma. Það er sjónvarpstöðin Hringbraut sem sér um tæknivinnuna fyrir Sundsamband Íslands.  Þar á bæ eru menn metnaðarfullir og hafa einnig búið til samantektarpakka eftir hvern dag.

Hér er slóð á streymið 

og svo er hérna slóð á samantektirnar.

Til baka