Fréttir frá fyrsta keppnisdegi í Tbilisi
27.07.2015Fyrsti keppnisdagurinn gekk ekki alveg eins og planað var. Ólafur synti 200 metra skriðsund á 2.01.83. Hann synti um 2 sek. frá sínum besta tíma.
Mikill hiti er og keppendurnir fá lítið skjól en við erum undir tjöldum hjá svíum og finnum. Undirbúningur fyrir næstu daga heldur áfram og gengur hann eins og í sögu, og munum við taka æfingu seinnipartinn.
Við sendum sólríkar kveðjur héðan
sundhópurinn í Tbilisi
Til baka