Fréttir frá Kazan, keppni hefst á morgun.
01.08.2015Lífið leikur við okkur hérna í Kazan, æfingar ganga vel og allir eru nokkuð góðir, fyrir utan kannski einstaka moskítóbit.
Fyrsti keppnisdagurinn er á morgun og ég er ekki frá því að það séu komin fiðrildi í magann á keppendum og þjálfurum!
Á morgun keppa Jóhanna Gerða í 100m flugsundi, Hrafnhildur í 200m fjórsundi og Anton í 100m bringusundi - svo morgundagurinn ætti að verða góður
Bestu kveðjur, Unnur Sædís
Til bakaFyrsti keppnisdagurinn er á morgun og ég er ekki frá því að það séu komin fiðrildi í magann á keppendum og þjálfurum!
Á morgun keppa Jóhanna Gerða í 100m flugsundi, Hrafnhildur í 200m fjórsundi og Anton í 100m bringusundi - svo morgundagurinn ætti að verða góður
Bestu kveðjur, Unnur Sædís