Hrafnhildur með nýtt íslandsmet og sjötta inn í undanúrslit í dag.
03.08.2015Hrafnhildur var rétt í þessu að setja íslandsmet í 100m bringusundi og er sjötta inn í undanúrslit í dag. Hrafnhildur synti á 1.06.87 en gamla metið var 1.08.07, mikil bæting. Hrafnhildur syndir eins og Eygló Ósk í undanúrslitum í dag. Það verður gaman að fylgjast með þeim! Frábær árangur hjá þeim stúlkum í dag.
Til baka