Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrafnhildur fyrst kvenna til að komast í úrslit á Heimsmeistaramóti í sundi í 50m laug.

03.08.2015Hrafnhildur Lúthersdóttir var rétt í þessu tryggja sér sæti í úrslitum á Heimsmeistarmótinu í Kazan, Hrafnildur synti á tímanum 1.07.11 og varð áttunda inn í úrslit.  Hún mun synda í úrslitum á annað kvöld.
Þetta er í fyrsta sinn sem að íslensk sundkona kemst í úrslit á Heimsmeistaramóti í sundi í 50 m laug
 
Til baka