Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn Mackee tíundi inn í undanúrslit í dag

06.08.2015

Anton Sveinn Mckee var rétt í þessu að synda 200m bringusund á nýju íslandsmeti á tímanum 2.10.21.  Hann átti sjálfur gamla metið 2.10.72.  Anton er númer 10 inn í undanúrslit í dag.

A- Ól lágmarkið er 2.11.66, Anton er því komin með A-lágmark í 100m og 200m bringusundi.

Spennandi dagur framundan hjá íslenska liðinu, tveir í undanúrslitum í dag.

Til baka