Bryndís Rún synti 100m skriðsund í morgun
06.08.2015Bryndís Rún Hansen var rétt í þessu að ljúka við sína fyrstu grein á Heimsmeistaramóti í sundi, hún synti á 56.87 og endaði í 45 sæti af 90 keppendum, besti tími hennar er 55.98 sem hún synti á Smáþjóðaleikunum í júní.
Til bakaÍslandsmetið í greininni er 55.66 og það á Ragnheiður Ragnarsdóttir.