Hrafnhildur synti í morgun 200m bringusund og er þriðja inn í undanúrslt í dag
06.08.2015Hrafnhildur var rétt í þessu að setja íslandsmet enn og aftur, hún synti 200m bringusund á tímanum 2.23.54 og er þriðja inn í undanúrslit í dag ! Hún átti sjálf íslandsmetið 2.25.39 sett á Smáþjóðaleikunum í júní. Hún hefur þegar náð A- lágmarki fyrir ÓL2016.
Til baka