Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umsund Hrafnhildar í 200m bringusundi

06.08.2015Hrafnhildur synti á 2.25.11 í umsundinu á móti Jinglin Shi frá Kína og beið lægri hlut og komst því ekki í úrslita sundið á morgun. Jinglin synti á 2.23.75
Engu að síður glæsilegur árangur hjá Hrafnhildi sem á eftir að synda 50m bringusund á laugardaginn og 4x100m fjórsund á sunnudaginn.
 
Til baka