Hrafnhildur Lúthersdóttir með nýtt Íslandsmet og er 12 inn í undanúrslit í dag
08.08.2015Hrafnhildur heldur áfram að gera frábæra hluti á HM50!
Til bakaHrafnhildur var rétt í þessu að synda 50m bringusund á tímanum 30.90 nýtt Íslandsmet og er 12 inn í undanúrslit í dag. Spennandi dagur framundan , Eygló í úrslitum í 200m baksundi og Hrafnhildur í undanúrslitum í 50m bringusundi.