Hrafnhildur Lúthersdóttir sjöunda best í 50m bringusundi í Heiminum í dag.
09.08.2015Hrafnhildur hefur átt frábært heimsmeistaramót !
Hún er sjöunda best í heimi í 50 m bringusundi í dag!
Hún synti sína síðustu grein á mótinu í úrslitum rétt í þessu og endaði í 7. sæti á tímanum 31:12.
Sigurvegarinn var Jennie Johannson frá Svíþjóð.
Þá hefur Íslenska sundfólkið lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Kazan og allir staðið sig með miklum sóma. Það verður virkilega gaman að fylgjast með þeim áfram á komandi Ólympíuári þar sem við erum nú þegar komin með 3 sundmenn til Rio.
Til bakaHún er sjöunda best í heimi í 50 m bringusundi í dag!
Hún synti sína síðustu grein á mótinu í úrslitum rétt í þessu og endaði í 7. sæti á tímanum 31:12.
Sigurvegarinn var Jennie Johannson frá Svíþjóð.
Þá hefur Íslenska sundfólkið lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Kazan og allir staðið sig með miklum sóma. Það verður virkilega gaman að fylgjast með þeim áfram á komandi Ólympíuári þar sem við erum nú þegar komin með 3 sundmenn til Rio.