Nýtt Íslandsmet hjá stelpunum í Kazan í 4x100m fjórsundi
09.08.2015Nýtt Íslandsmet í 4x100m fjórsundi hjá stelpunum í Kazan !
Íslensku stelpurnar syntu í morgun 4x100m fjórsund á tímanum 4.04.43 á nýju Íslandsmeti.
Gamla metið var 4.06.64 sett í Debrecen 27.05.2012.
Sveitin lenti í 18 sæti af 25 sveitum.
Sveitin var skipuð Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur og Bryndísi Rún Hansen.
Seinnpartinn í dag er það svo úrslitasundið 50m bringusund hjá Hrafnhildi Lúthersdóttur.
Til bakaÍslensku stelpurnar syntu í morgun 4x100m fjórsund á tímanum 4.04.43 á nýju Íslandsmeti.
Gamla metið var 4.06.64 sett í Debrecen 27.05.2012.
Sveitin lenti í 18 sæti af 25 sveitum.
Sveitin var skipuð Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur og Bryndísi Rún Hansen.
Seinnpartinn í dag er það svo úrslitasundið 50m bringusund hjá Hrafnhildi Lúthersdóttur.