Norðurlandameistaramót garpa 2-3. okt í Færeyjum
19.08.2015
Til bakaNorðurlandameistaramót garpa (NOM) verður haldið í Þórshöfn í Færeyjum dagana 2-3. október nk.
Opið er fyrir skráningar og hvetjum við alla sem vilja og geta að skrá sig á mótið.
Allar upplýsingar um mótið, hvernig skal skrá sig og fyrri úrslit er að finna á heimasíðu mótsins www.nom2015.org