Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundfélagið Ægir leitar að þjálfara

20.08.2015Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara fyrir Bleikjuhópa í Breiðholtslaug. Í Bleikjuhópum eru börn á aldrinum 6-8 ára sem hafa þegar fengið grunn í sundi úr t.d. Gullfiskahópum félagsins. Kennt er í þremur hópum frá 16:45 og til 19:00 á mánudögum og miðvikudögum. Áhugasamir hafi samband á aegir@aegir.is.
Til baka