Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eygló Ósk áttunda inn í undanúrslit í dag!

02.12.2015

Eygló Ósk áttunda inn í úrslit í dag á EM25 í Ísrael. Eygló synti rétt í þessu 100m baksund á 58.82 en íslandsmet hennar er 58.40 sett í nóv 2015. Úrslitasundið fer fram kl 16.16 í dag.

Nú bíðum við spennt eftir Ingu Elínu en hún syndir núna kl 9.11 800m skriðsund.

Til baka