Eygló Ósk synti á 58.39 á nýju íslandsmeti og er sjöunda inn í úrslit á morgun
02.12.2015Eygló Ósk var rétt í þessu að synda 100m baksund á tímanum 58.39 á nýju íslandsmeti, gamla metið setti hún á ÍM25 nú í nóvember, 58.40.
Eygló er sjöunda inn í úrslit á morgun. Úrslita- sundið hefst kl 16.20 á morgun fimmtudag.
Til baka