Eygló Ósk með nýtt íslandsmet í 200m baksundi í morgun og er þriðja inn í úrslit í dag
04.12.2015Eygló Ósk synti á tímanum 2.03.96 gamla metið var 2.04.78. Eygló er þriðja inn í úrslit í dag. Það eru einungis 8 sem komast í úrslit.
Eygló syndir til úrslita í dag kl 15.52. Það verður spennandi að fylgjast með Eygló seinnipartinn í dag!
Til baka