Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eygló Ósk með önnur bronsverðlaun á EM 25 og nýtt íslandsmet!

04.12.2015Eygló Ósk setti aftur íslandsmet í 200m baksundi, bætti tímann sinn síðan í morgun, hún synti á 2.03.53. Í morgun synti hún á 2.03.96. Hún náði sér aftur í bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Ísrael. Glæsiegur árangur hjá Eygló Ósk. http://www.dailymotion.com/video/x2rpnpu_european-short-course-swimming-championships-netanya-2015_sport
Til baka