NM 2015 hefst á morgun!
10.12.2015
Til bakaNorðurlandamót í sundi verður haldið 11.-13. desember í Bergen í Noregi.
Ísland sendir 18 keppendur til leiks.
Það eru 9 þjóðir sem mæta til leiks með 103 sundmenn.
Allar norðurlandaþjóðirnar ásamt Eistlandi, Lettlandi og Litháen mæta.
Mótið var áður Norðurlandamót unglinga en hefur verið breytt þannig að keppt er í fulllorðinsflokki líka.
Mótið er því orðið mun sterkara en áður og synt er í undanrásum og úrslitum.
Undanrásir 8:30 og úrslit hefjast 16:30 að íslenskum tíma.
Þjálarar liðins eru Klaus Jurgen Ohk og Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir.
Fararstjóri er Ragnheiður Runólfsdóttir.
Keppendur Íslands eru:
Alexander Jóhannesson | KR |
Brynjólfur Óli Karlsson | Breiðablik |
Hafþór Jón Sigurðsson | SH |
Kolbeinn Hrafnkelsson | SH |
Kristinn Þórarinsson | Fjölnir |
Kristján Gylfi Þórisson | Ægir |
Ólafur Sigurðsson | SH |
Predrag Milos | SH |
Ómar Ómarsson | Bergen |
Bryndís Bolladóttir | Óðinn |
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir | ÍRB |
Karen Mist Arngeirsdóttir | ÍRB |
Katarína Róbertsdóttir | SH |
María Fanney Kristjánsdóttir | SH |
Stefanía Sigurþórsdóttir | ÍRB |
Steingerður Hauksdóttir | Fjölnir |
Sunneva Dögg Friðriksdóttir | ÍRB |
Snæfríður Sól Jórunnardóttir | Hamar |