Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norðulandameistaramót í Bergen

11.12.2015

Fyrsta hluta Norðurlandameistarmótsins sem haldið er í Alexander Dale Oen Arena í Bergen er lokið.

Það voru 4 sundsem komust áfram í úrslit í kvöld í fimm greinum.

Sunneva Dögg Friðriksdótmenn tir, ÍRB – 4. sæti inn í úrslit í 200m skriðsundi yngri sundmanna

Steingerður Hauksdóttir Fjölni – 4. sæti inn í í úrslit í 100m bringu eldri sundmanna

Kristinn Þórarinsson Fjölni – varð 6. nn í úrslit í 100m baksundi og 3. inn í úrslit í 200m fjórsundi eldri sundmanna

Kolbeinn Hrafnkelsson SH – 8. inn í úrslit í 100m baksundi eldri sundmanna

Einnig voru Karen Mist Arngeirsdóttir ÍRB (100m bringu), Katarina Róbertsdóttir ÍRB (100m bak) og Brynjólfur Óli Karlsson (100m bak) afar nálægt því að komast inn í sínum greinum en öll eru þau varamenn í úrslit kvöldsins – þannig ef að keppandi skráir sig úr keppni í úrslitum í kvöld komast þau inn í sínar greinar.  

Til baka