Íþróttafólk Reykjavíkur
Tekið af vef Reykjavíkur
- Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum
- GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi
- ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite
- ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna
- Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna
- KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla
- KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis
- TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton
- Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla
- Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis
- Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata
- Aníta Hinriksdóttir, ÍR
- Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi
- Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni
- Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur
- Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi
- Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni
- Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni
- Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni
- Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni
- Pawel Ermolinskij, KR
- Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki
- Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur