Íþróttafólk Njarðvíkur
29.12.2015Íþróttafólk Ungmennafélags Njarðvíkur 2015 var valið í í gær og það voru þau Logi Gunnarsson og Sunneva Dögg Friðriksdóttir sem voru valin. Athöfnin fór fram í sal félagsins í Íþróttamiðstöð Njarðvikur í gær.
Til baka