Íþróttafólk Keflavíkur
29.12.2015Í gær voru Stefanía Sigurþórsdóttir og Kristófer Sigurðsson útnefnt sundfólk Keflavíkur. Kristófer var síðan útnefndur íþróttakarl Keflavíkur og Ástrós Brynjarsdóttir úr taekwondodeildinni varð íþróttakona Keflavíkur.
Til baka