Gleðilegt sundár 2016
31.12.2015Stjórn og starfsfólk Sundsambands Íslands sendir öllum nýárskveðjur um leið og þakkað er fyrir samstarf og velvild á líðandi ári. Við horfum bjartsýnum augum fram til ársins 2016 og trúum því að það verði gott sundár.
Til baka