Beint á efnisyfirlit síðunnar

Evrópumeistarmót Garpa í London 2016.

12.01.2016

SSÍ kynnir LEN European Masters Championships 2016 sem haldið verður í London dagana 25. - 29. maí nk.

Allir þjálfarar og forystumenn Garpadeilda sundfélaga er hvattir til að kynna mótið innan sinna raða.

EM50 Masters í London maí 2016.pdf

Til baka