RIG ráðstefna 2016
15.01.2016
Til bakaFimmtudaginn 21. janúar munu ÍSÍ og ÍBR í samstarfi við Háskólann í Reykjavík standa fyrir íþróttaráðstefnu í tengslum við RIG (Reykjavík International Games). Ráðstefnan fer fram í Háskólanum í Reykjavík, hefst kl.17 og stendur til 21:00. Skráning fer fram á midi.is og er ráðstefnugjald 3.500 krónur og innifalinn léttur kvöldverður.
Nánari upplýsingar um fyrirlestrana er að finna í viðhengi.