Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ
15.01.2016
Til bakaVorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 8. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi.
Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina.