HM í sundíþróttum í Asíu 3x í röð
01.02.2016
Til bakaFINA tilkynnti í gær hvaða borgir hefðu unnið keppnina um Heimsmeistaramót í sundíþróttum 2021 og 2023. HM 2019 fer fram í Kóreu eins og kunnugt er og HM 2017 verður í Búdapest.
Fukuoka varð fyrir valinu árið 2021 og Doha verður gestgjafi leikana árið 2023.
Þetta þýðir að HM í sundíþróttum verður haldið í Asíu þrisvar sinnum í röð eftir að hafa verið í Evrópu þrisvar sinnum í röð einnig þe Barcelona 2013, Kazan 2015 og svo Búdapest á næsta ári.