Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundíþróttafólk ársins 2015

01.02.2016

FINA útnefndi í gærkvöldi besta sundíþróttafólk ársins 2015 á sérstöku hátíðarkvöldi sem haldið var í Búdapest í tengslum við ráðstefnu um sundíþróttir.

Hér er frétt FINA um afhendingu viðurkenningana.

Til baka