Dómaranámskeið 24.febrúar
16.02.2016
Til bakaHaldið verður dómaranámskeið í tengslum við vormót Fjölnis.
Bóklegi hluti námskeiðsins verður þann 24. febrúar í Pálsstofu á 2. hæð í Laugardalslaug.
Verkleg kennsla fer fram á vormóti Fjölnis 27. og 28. febrúar sem verður í Laugardalslaug.
Þeir dómaranemar sem geta ekki verið á þessu móti geta beðið um að fá verklega kennslu á öðru móti í staðinn.
Leiðbeinendur verða Björn Valdimarsson og Jón Hjaltason yfirdómarar.
Vinsamlegast sendið skráningar fyrir 23. febrúar á netfangið:
dmtnefnd@gmail.com