Opið fyrir skráningar á Masters í London
17.02.2016
Til bakaÞað verður opnað aftur fyrir skráningar á Masters í London seinnipartinn á morgun fimmtudag!
Nú verður einungis hægt að skrá sig í 3 greinar ( voru áður 5)
Frekari upplýsingar eru að finna hér :http://euroaquatics2016.london/masters/
Nú hafa amk 4 garpar skráð sig til leiks, nú er lag að fá fleiri með!