Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir af sundkonum

16.03.2016Hrafnhildur Lúthersdóttir synti á sterku alþjóðlegu móti (grand prix)  í Orlando fyrstu helgina í mars.  
Hún synti 200m bringusund á tímanum 2.26.42 og náði sér í bronsverðlaun. Einnig synti hún 100m bringusund og varð fjórða.

Hér eru tenglar til að sjá frekari úrslit og umfjöllun um mótið:
 
http://usaswimming.org/DesktopDefault.aspx?TabId=2395&Alias=Rainbow&Lang=en

https://swimswam.com/2016-orlando-pro-series-day-2-finals-live-recap/

Hin 16 ára Snæfríður Sól sem æfir í Danmörku hjá Hjortshøj-Egå IF,  synti einnig á móti þessa sömu helgi og hennar tímar eru úr 25m laug:

50m skriðsund 00:26.93
50m baksund 00:30.79
100m skirðsund 00:58.62
100m baksund         01.04.93
100m fjórsund         01.07.09
200m skriðsund 02:07.72
200m baksund 02:22.60

Myndir með frétt

Til baka