Anton sjötti inn í undanúrslit kvöldsins
16.05.2016Anton Sveinn synti rétt í þessu 100m bringusund á EM50 í London á tímanum 1.00.79 og mun synda í undanúrslitum í kvöld! Hann er sjötti inn í undanúrslitin kvöld.
Íslandsmetið hans er 1.00.53.
Til bakaÍslandsmetið hans er 1.00.53.