Bryndís Rún nr 15 í 50m flugsundi
16.05.2016Bryndís Rún synti rétt í þessu í undanúrslitum á EM50 í 50m flugsundi og endaði í 15. sæti á tímanum 26.71. Bryndís hefði þurft að synda á 26.14 til að synda sig inn í úrslit á morgun.
Það verður gaman að fylgjast áfram með Bryndísi en hún á eftir að synda 100m flugsund, 50m skriðsund og 100m skriðsund á EM50.
Til bakaÞað verður gaman að fylgjast áfram með Bryndísi en hún á eftir að synda 100m flugsund, 50m skriðsund og 100m skriðsund á EM50.