Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bryndís í undanúrslitum í kvöld!

16.05.2016Bryndís Rún synti rétt í þessu 50m flugsund á EM50 í London, hún synti á nýju Íslandsmeti 26,68 og tryggði sér sæti í undanúrslitum í kvöld!
Gamla metið átti hún sjálf 26.79 sett á ÍM50 2015.
 
Til baka